12.2.2007 | 12:32
Moulin Rouge!
"The greatest thing you'll ever learn is just to love and be loved in return"
halló halló! fyrir svefninn í gær freistaðist ég til að glápa á Moulin Rouge sem var þá í sjónvarpinu.....afskaplega hugljúf mynd og allt það um gaur sem hittir hóru og þau verða massíft ástfangin eftir 2 mínútu kynni og myndu lifa happily ever after nema hvað kjellingin gefur upp öndina í enda myndarinnar og skilur grey gaurinn eftir aleinan og bitran og vælandi
...sorglegt.....þessi týpíska ástarsaga þar sem fallega gellan velur frekar fallega fátæka gaurinn heldur en ljóta ríka náungan.... en það er ekki hægt að segja annað en að Nicole Kidman og Ewan McGregor geri þessa mynd að því sem hún er....snilld!


Bloggar | Breytt 13.2.2007 kl. 15:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)